Sviðsstjórinn gleymir sér í bakviðsgleðinni
- og Valdimar kominn á kaf í diskóið
Með Diskóblik í auga er verkefni hátíðartónleika Ljósanætur að þessu sinni. Sjónvarpsmenn Víkurfrétta kíktu á æfingu í vikunni og ræddu þar við Valdimar Guðmundsson söngvara og Freydísi Kneif sem er sviðsstjórinn baksviðs. Hún óttast mest að gleyma sér í gleðinni baksviðs.