SVF: Sjóarinn síkáti og Þekkingarsetur í sjónvarpi
– sjáið Sjónvarpsþátt Víkurfrétta í HD-upplausn hér!
Sjónvarp Víkurfrétta heimsótti Þekkingarsetur Suðurnesja í Sandgerði, kíkti á Sjóarann síkáta í Grindavík og segir frá kosningaúrslitum á Suðurnesjum í seinni hluta sjónvarpsþáttar Víkurfrétta sem frumsýndur er í kvöld. Meðfylgjandi er seinni hluti þáttarins í HD-upplausn.