SVF: Rótfiskað við Sandgerði
Það viðrar ekki í til fiskveiða í dag. Það var hins vegar fjör við Sandgerðishöfn í síðustu viku þegar Sjónvarp Víkurfrétta var þar á ferðinni. Innslagið má sjá hér í meðfylgjandi myndskeiði
Rótfiskað við Sandgerði // Sjónvarp Víkurfrétta // 4. þáttur 2014