SVF: Öskudagurinn í Reykjanesbæ
Í meðfylgjandi myndskeiði eru svipmyndir sem Olga Björt Þórðardóttir tók á öskudeginum í Reykjaneshöllinni sl. miðvikudag. Myndskeiðið var í Sjónvarpi Víkurfrétta nú í vikunni.
Öskudagurinn í Reykjanesbæ // Sjónvarp Víkurfrétta // 4. þáttur 2014