SVF: Opnun Hljómahallar - seinni hluti
- horfið á þáttinn í 1080P myndgæðum
Sjónvarp Víkurfrétta var tileinkað Hljómahöll í Reykjanesbæ sem opnaði formlega um nýliðna helgi. Í þættinum er rætt við fjölda fólks og sýnt frá opnunarhátíð hússins. Hér er seinni hluti þáttarins. Þar er m.a. rætt við Tómas Young framkvæmdastjóra Hljómahallar, Ragnheiði Elínu Árnadóttur ráðherra og fjölmarga tónlistarmenn í tilefni dagsins.
Sjónvarp Víkurfrétta // 9. þáttur // 10. apríl 2014 // seinni hluti