SVF: Opnun Hljómahallar - fyrri hluti
- horfið á þáttinn í 1080P myndgæðum
Sjónvarp Víkurfrétta var tileinkað Hljómahöll í Reykjanesbæ sem opnaði formlega um nýliðna helgi. Í þættinum er rætt við fjölda fólks og sýnt frá opnunarhátíð hússins. Hér er fyrri hluti þáttarins. Þar er m.a. rætt við Árna Sigfússon bæjarstjóra í Reykjanesbæ, Kjartan Már Kjartansson stjórnarformann Hljómahallar og Jónatan Garðarsson poppfræðing.
Sjónvarp Víkurfrétta // 9. þáttur // 10. apríl 2014 // fyrri hluti