SVF: Nettómótið í körfubolta
Fjölmennasta körfuboltamót á Íslandi ár hvert er Nettó-mótið í körfubolta sem Keflavík og Njarðvík standa að í sameiningu. Sjónvarp Víkurfrétta tók saman innslag um Nettómótið.
Nettómótið í körfubolta // Sjónvarp Víkurfrétta // 4. þáttur 2014