SVF: Með hassmola og grásleppu
- Hér er lengri útgáfan af viðtalinu úr Sjónvarpi Víkurfrétta
Magnús Þór Sigmundsson og Jóhann Helgason byrjuðu tónlistarferilinn í Krossinum, sem stóð ekki langt frá Stapa. Þeir hafa síðan þá spilað saman í áratugi og eiga margar perlur saman. Í meðfylgjandi myndbandi segja þeir Sjónvarpi Víkurfrétta frá hassmola í London og grásleppu við Stapann.
Magnús Þór Sigmundsson og Jóhann Helgason // Opnun Hljómahallar