SVF: Ítarleg umfjöllun um Nesvelli
– í vikulegum sjónvarpsþætti frá Suðurnesjum
Sjónvarp Víkurfrétta var með ítarlega umfjöllun um nýtt hjúkrunarheimili á Nesvöllum í Reykjanesbæ í þætti sínum í gærkvöldi á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Hér er fyrri hluti þáttarins frá því í gær þar sem fjallað er um hjúkrunarheimilið.
Sjónvarp Víkurfrétta // 6. þáttur // 20. mars 2014 // fyrri hluti