SVF: Í bílskúrnum hjá Kalla á Ísbarnum
– hressilegt viðtal í háskerpu og lit!
Þeir voru kátir félagarnir Magnús Kjartansson og Einar Júlíusson þegar Sjónvarp Víkurfrétta tók þá tali í Hjómahöll um nýliðna helgi. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa dregið þúsundir manna á dansleiki í Stapa. Magnús sagði okkur frá því þegar hann byrjaði að æfa tónlist í bílskúrnum hjá Kalla á Ísbarnum en Einar væri til í að gefa út bók með ósögðum sögum úr Stapa. Viðtalið við þá Magnús og Einar er í meðfylgjandi myndskeiði.
Magnús Kjartansson og Einar Júlíusson // Opnun Hljómahallar