SVF: Codland tilnefnt
- til menntaverðlauna atvinnulífsins
Fyrirtækið Codland í Grindavík var tilnefnt til Menntaverðlauna atvinnulífsins 2014, sem Menntasproti ársins. Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í fyrsta sinn í vikunnitil fyrirtækja sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála en Samskip og Nordic Visitor hlutu verðlaunin að þessu sinni. Í meðfylgjandi myndskeiði er frétt Sjónvarps Víkurfrétta.
Codland tilnefnt // Sjónvarp Víkurfrétta // 4. þáttur 2014