SVF: Alvarlegt umferðarslys sviðsett
– pottaspjall og nýr Keflavíkurbúningur í Sjónvarpi Víkurfrétta [SVF]
Sjónvarp Víkurfrétta [SVF] kom fyrir myndavélum í bifreið sem tók þátt í sviðsetningu á alvarlegu umferðarslysi á forvarnardegi sem efnt var til á dögunum. Við fórum einnig til Grindavíkur og tókum þátt í pottaspjalli og kynntum okkur nýjan Keflavíkurbúning, sem er svartur í ár.
Allt þetta í seinni hluta Sjónvarps Víkurfrétta sem var á dagskrá á ÍNN í gærkvöldi og er nú aðgengilegt hér á vf.is
Sjónvarp Víkurfrétta // 6. þáttur // 20. mars 2014 // seinni hluti