SVF: Afmælishátíð í Grindavík
– Seinni hluti Grindavíkurþáttar í háskerpu
Grindavíkurbær fagnaði 40 ára kaupstaðarafmæli í síðustu viku. Forsetahjónin heimsóttu bæinn af því tilefni. Sjónvarp Víkurfrétta var á staðnum og fangaði stemmninguna í afmælinu. Í þessum hluta þáttarins er farið á hátíðarfund bæjarstjórnar og birt viðtal við forseta Íslands og bæjarstjórann í Grindavík, ásamt ýmsu öðru.
10. þáttur - seinni hluti