Sunnudagur 19. febrúar 2012 kl. 17:14

Sverrir Þór: Grimmdin skilaði sigrinum

Víkurfréttir spjölluðu bæði við Ólöfu Helgu fyrirliða Njarðvíkur og Sverri Þór þjálfara eftir sigur Njarðvíkinga í Powerade-bikarnum í körfubolta í Laugardalshöll í gær. Sverrir var á því að grimmdin og baráttan hefði skilað sigrinum í hús hjá Njarðvíkingum en viðtölin má sjá hér í meðfylgjandi myndskeiði.