Sungu „Suðurnesjamenn“ við upphaf fundar
Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum hófst með krafti. Fyrsta mál á dagskrá fundarins var að syngja fundinn í gott stuð. Því var talið í Suðurnesjamenn þar sem Ólafur Þór Ólafsson, bæjarfulltrúi úr Sandgerði, leiddi sönginn.
Meðfylgjandi myndband var tekið af uppákomunni.