Fimmtudagur 6. september 2018 kl. 20:30

Suðurnesjamagasín á Ljósanótt

- vikulegur magasínþáttur úr menningu og mannlífi Suðurnesja

Suðurnesjamagasín er nú sýnt á nýjum sýningartíma á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Þátturinn er á dagskrá á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 en ekki kl. 20:00 eins og verið hefur.
 
Þáttur vikunnar ber öll merki þess að Ljósanótt var um síðustu helgi en í þættinum er farið víða um í dagskrá Ljósanætur og rætt við fólk.
 
Þáttinn má sjá í spilaranum hér að ofan.