Fimmtudagur 12. október 2017 kl. 20:08

Suðurnesjamagasín 12. október 2017 - horfið hér!

Það er fjölbreyttur þáttur hjá Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta í þessari viku. Við byrjum þáttinn í heilsueflingu með eldri borgurum í Reykjanesbæ, sem undanfarnar vikur hafa notið handleiðslu Janusar Guðlaugssonar íþrótta- og heilsufræðings.
 
Í síðari hluta þáttarins kíkjum við inn á merkilegt einkasafn í Reykjanesbæ sem er innréttað eins og enskur pöbb og þar eru einnig teiknimyndasögur í hundraðatali. Þar er rætt við Rúnar Inga Hannah.
 
Við endum svo þáttinn á ný malbikuðum flugbrautum á Keflavíkurflugvelli. Verkefnið kostaði jafn mikið og Gylfi Sigurðsson knattspyrnukappi.