Mánudagur 28. ágúst 2017 kl. 22:22

Strákarnir okkar á EM í körfubolta: Viðtöl við Loga, Elvar og Hörð

Þeir voru brattir og bjartsýnir fyrir Evrópumótið í körfubolta landsliðsmennirnir Logi Gunnarsson, Elvar Már Friðriksson og Hörður Axel Vilhjálmsson þegar þeir skunduðu í gegnum flugstöð Leifs Eiríkssonar á leið sinni með landsliðinu til Finnlanda. Þeir voru líka skemmtilega undrandi yfir mótttökunum í flugstöðinni.
VF ræddi við Loga, Elvar og Hörð Axel áður en þeir héldu út í flugvél Icelandair.