Starfsmenn 850 af ríflega 40 þjóðernum
Hjá Bláa lóninu starfa um 850 manns af ríflega 40 þjóðernum. Helmingur starfsfólksins kemur frá Suðurnesjum. Suðurnesjamagasín Víkurfrétta kynnti sér vinnustaðinn Bláa lónið í síðasta þætti og ræddi við Sigrúnu Halldórsdóttur mannauðsstjóra fyrirtækisins. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.