Laugardagur 7. janúar 2012 kl. 17:29

Spúði eldi á þrettándanum

Það voru ekki bara hefðbundnir púkar á ferli á þrettándanum í Reykjanesbæ, því þar var einn sem spúði eldi. Meðfylgjandi myndskeið var tekið upp á þrettándafagnaði í Reykjanesbæ í gærkvöldi.