Spekingurinn: Jóhann og Ómar takast á
Reynsluboltar Keflavíkur spreyta sig á spurningum
Þeir Ómar Jóhannsson og Jóhann B. Guðmundsson, leikmenn Keflavíkur þykja ansi snjallir á fótboltavellinum. Okkur á Víkurfréttum lá forvitni á að vita hvort þeir væri jafn snjallir utanvallar og því lögðum við fyrir þá nokkrar laufléttar spurningar. Spurningarnar snérust mestu um Suðurnesin en hér að neðan má sjá myndband með svörum spekinganna