Miðvikudagur 22. júní 2016 kl. 09:05

Sólseturshátíð hafin í Garði

- Guðlaug Sigurðardóttir fer yfir allt það helsta í dagskránni

Sólseturshátíðin er hafin í Garði en dagskráin hófst með á mánudagskvöld með karlakvöldi í sundlauginni. Konukvöld var í gærkvöldi og dagskráin heldur áfram í dag.

Knattspyrnufélagið Víðir sér um hátíðarhöldin fyrir Sveitarfélagið Garð. Hjá Víði er Guðlaug Sigurðardóttir við stjórnvölinn og við hittum hana í gærkvöldi þar sem hún fór yfir það helsta sem um er að vera í dagskránni næstu daga.

Viðtalið við Guðlaugu er í spilaranum hér að ofan.