SmáSjá: Stuttmyndin Kompan
Guðmundur Rúnar Lúðvíksson heldur ferðalagi sínu áfram með agnarsmáu upptökuvélina sína. Hér heimsækir hann nytjamarkaðinn Kompuna.
Myndataka,klipping og tónlist; Guðmundur R Lúðvíksson
Gerð fyrir Víkurfréttir.
10. 11. 2012