Miðvikudagur 14. nóvember 2012 kl. 17:53

SmáSjá: Stuttmyndin Karma í Keflavík

Karma er staður þar sem aðeins konur vinna. Fjöllistamaðurinn Guðmundur Rúnar Lúðvíksson kíkti á staðinn með GoPro-vélina sína og setti saman innslag með sínum augum í myndaröðinni SmáSjá.

Stuttmynd gerð fyrir Víkurfréttir.
09.11.2012
Myndataka, klipping og tónlist; Guðmundur R Lúðvíksson
.