Þriðjudagur 1. febrúar 2011 kl. 21:22

Slæmar fréttir hafa áhrif á uppbyggingu nýs sparisjóðs

Sparisjóðurinn í Keflavík hefur verið virkur þátttakandi í samfélaginu á Suðurnesjum í rúma öld. Fréttir síðustu daga af föllnum sparisjóði hafa hins vegar verið afar slæmar. Hvaða áhrif hafa þessar fréttir á uppbyggingu nýja sjóðsins, SpKef sparisjóðs. Víkurfréttir tóku hús á Einari Hannessyni, sparisjóðsstjóra, í dag og spurðu hann út í málið. Viðtalið má sjá hér í Sjónvarpi Víkurfrétta.