Sunnudagur 3. janúar 2016 kl. 06:00

Skemmtilegur lokaþáttur ársins frá Sjónvarpi Víkurfrétta

- 49 þættir frá Suðurnesjum á þessu ári

Í lokaþætti Sjónvarps Víkurfrétta sýnum við áhorfendum örlítið brot af því sem við höfum verið að fást við á líðandi ári, sýnishorn af því hversu fjölbreyttir þættir Sjónvarps Víkurfrétta geta verið. Þetta var 49. þáttur ársins 2015.

Fyrir ykkur sem viljið horfa á þáttinn í símanum eða tölvunni þá má nálgast þátt kvöldsins hér að neðan.