SjónvarpVF: Þyrluflug og Ávaxtakarfan
Annar þáttur Sjónvarps Víkurfrétta er orðinn aðgengilegur á vefnum í 1080P upplausn. Hér er fyrri hluti þáttarins. Í fyrri hlutanum er farið í flug með Reykjavik Helicopters og kíkt á æfingu á Ávaxtakörfunni hjá Leikfélagi Keflavíkur.