Sjónvarp Víkurfrétta: Hestamannafélagið Máni
Hestamannafélagið fagnar 50 ára afmæli á árinu. Afmælishátíðin er þegar hafin og haldin var vegleg sýning í Mánahöllinni á dögunum, þar sem félagar í Mána sýndu hvað þeir eru að fást við í hrossarækt. Sjónvarp Víkurfrétta var á staðnum.