Mánudagur 21. mars 2016 kl. 10:40

Sjónvarp VF: Syrpa frá Hljóðnemanum 2016

Hljóðneminn, sem er Söngkeppni Fjölbrautaskóla Suðurnesja, fór fram í Stapanum í annað sinn á dögunum. Eins og við höfum áður greint frá þá fór Sigurborg Lúthersdóttir með sigur úr bítum en hún sigraði einnig í fyrstu keppninni sem fram fór árið 2012. Myndatökumenn á vegum nemendafélags skólans tóku upp alla söngkeppnina. Nú hefur verið klippt saman brot af því besta frá kvöldinu.