Sjónvarp VF: Sundgoðsögnin Eðvarð Þór
– Sjónvarp Víkurfrétta tekur saman sýnishorn frá árinu 2014
Sjónvarp Víkurfrétta ræddi við sundgoðsögnina Eðvarð Þór Eðvarðsson á árinu og tók púlsinn á Aldursflokkameistaramóti Íslands í sundi sem fram fór í Reykjanesbæ. Innslagið um Eðvarð og sundið er í meðfylgjandi myndskeiði.