Sjónvarp VF: Sögubrot frá þyrlubjörgunarsveit
- Jóhanna Ruth og ný líknaraðstaða á HSS í Sjónvarpi Víkurfrétta
Fjórtándi þáttur ársins frá Sjónvarpi Víkurfrétta var frumsýndur í gærkvöldi. Í þættinum sjáum við brot úr sögu þyrlubjörgunarveitar Varnarliðsins, ræðum við stjörnuna Jóhönnu Ruth sem sigraði í Ísland Got Talent, skoðum líknaraðstöðu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og lærum að gera orkugefandi heilsunasl. Þá fáum við brakandi ferskan fréttapakka en þáttinn hefst í Myllubakkaskóla með hinni mögnuðu söngkonu Jóhönnu Rut.