Sjónvarp VF: Ósk og Sæmundur ræða hinseginleikann
Ósk Matthildur Arnarsdóttir og Sæmundur Már Sæmundsson eiga það sameiginlegt að hafa komið út úr skápnum á Suðurnesjunum. Víkurfréttir settust niður með þeim og ræddu við þau um þeirra sögu og hinseginleikann almennt.
Sólborg Guðbrandsdóttir, blaðamaður á VF ræddi við Ósk og Sæmund.