Sjónvarp VF: Opnun Hljómahallar og Rokksafns Íslands
– Sjónvarp Víkurfrétta tekur saman sýnishorn frá árinu 2014
Hljómahöll var formlega opnuð á vormánuðum. Í húsinu eru glæsilegir salir, Tónlistarskóli Reykjanesbæjar og svo er Rokksafn Íslands í hjarta hússins. Sjónvarp Víkurfrétta gerði þátt um Hljómahöll sem má sjá í meðfylgjandi myndskeiðum.
Fyrri hluti þáttarins:
Seinni hluti þáttarins: