Sjónvarp VF: Ópera, dúxinn og Ásbrú
- í 20. þætti Sjónvarps Víkurfrétta
Nýjasti þáttur Sjónvarps Víkurfrétta er kominn á netið. Að þessu sinni förum við á æfingu á óperunni Brúðkaup Fígarós í Hljómahöll, fjöllum um útskrift frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja og ræðum við Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóra Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar um áhrif Ásbrúar á fasteignamarkaðinn.
Fremst í meðfylgjandi myndskeiði eru auglýstir nýir þættir Sjónvarps Kylfings um vikulega golfþætti á ÍNN í sumar. Þættirnir eru sagðir verða á mánudagskvöldum. Þeir verða á miðvikudagskvöldum í sumar.
Sjónvarp Víkurfrétta // 20. þáttur 2015 // fimmtudagurinn 28. maí 2015