Mánudagur 21. mars 2016 kl. 10:42

Sjónvarp VF: Ömurleg helgi hjá Pétri

- Bragi er 8 ára rithöfundur í Vogum

Bragi Hilmarsson er 8 ár og er að gefa út sína fyrstu bók. Hann er í þriðja bekk í Stóru Vogaskóla og hefur mikinn áhuga á sögugerð í tölvu. Hann hefur náð góðum tökum á fingrasetningu og er fljótur að koma hugmyndum sínum frá sér í tölvunni.

Komið með okkur í Vogana að hitta Braga og skoða bókina hans sem heitir Ömurleg helgi hjá Pétri.