Sjónvarp VF: Nýtt sviðsverk í Frumleikhúsinu
Leikfélag Keflavíkur og leikfélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja eiga í samstarfi um nýtt sviðsverk sem sýnt verður í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ. Við kíktum í leikhúsið og kynntum okkur hvar væri á leiðinni á fjalirnar.