Miðvikudagur 24. desember 2014 kl. 22:00

Sjónvarp VF: Lítið brot af því besta

– Sjónvarp Víkurfrétta tekur saman sýnishorn frá árinu 2014

Sjónvarp Víkurfrétta framleiddi 38 þætti á árinu 2014. Farið var um víðan völl á Suðurnesjum í þessum þáttum. Í síðustu viku tókum við hjá Víkurfréttum saman samantektarþátt með broti af því besta úr þáttum ársins. Þáttinn má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.