Sjónvarp VF: Holl hreyfing fyrir yngsta fólkið
- Sjónvarp Víkurfrétta kíkti í Boltaskólann
Holl hreyfing er öllum nauðsynleg. Það er líka gott að byrja snemma að hreyfa sig. Í Boltaskólanum í Njarðvík koma yngstu borgararnir saman einu sinni í viku og taka þátt í skemmtilegum leikjum og þrautum með foreldrum sínum eða ömmu og afa.
Sjónvarp Víkurfrétta kíkti á káta krakka í Boltaskólanum.