Sjónvarp VF: Fjölbreyttur þáttur vikunnar kominn í loftið
Það eru átta innslög í sjónvarpsþætti vikunnar hjá Víkurfréttum í þessari viku. Flugstöðin, Garður, Hljómahöll, Nesvellir, Duushús og Keflavíkurlögga á leiðinni til Hofsós og síðan rafmagnaður GOLF á fleygiferð í þættinum. Gjörið svo vel og njótið.