Sjónvarp VF: Ferskir vindar í Garði
Alþjóðlega listahátíðin Ferskir vindar stendur nú sem hæst í Garði. Um 50 listamenn frá ýmsum löndum hafa dvalið þar síðan í desember og unnið að sköpun sinni í opnum vinnustofum. Nú um helgina verða opnunarsýningar og leiðsögn og margt áhugavert á dagskránni.
Sjónvarp Víkurfrétta kíkti í heimsókn í Garð og má sjá innslagið hér fyrir neðan.