Sjónvarp VF: Fasteignamarkaðurinn og Ásbrú
– Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri KADECO í viðtali
Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar hefur verið gestur Sjónvarps Víkurfrétta tvö síðustu fimmtudagskvöld þar sem hann hefur rætt mál er tengjast uppbyggingunni á Ásbrú.
Í meðfylgjandi innslagi ræðir Kjartan m.a. um áhrif Ásbrúar á fasteignamarkaðinn.