Sjónvarp VF: Brot af því besta úr páskaþættinum
- þáttur vikunnar í háskerpu hér!
Sjónvarp Víkurfrétta er á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN öll fimmtudagskvöld, kl. 21:30.
Í þætti vikunnar er brot af því besta úr páskaþætti okkar sem sýndur var á skírdag. Í þættinum eru fimm innslög og einnig nýr fréttapakki frá Suðurnesjum.
Horfa má á þáttinn hér að neðan: