Fimmtudagur 17. mars 2016 kl. 18:38

Sjónvarp VF: Átta ára rithöfundur og bókaútgefandi

- einnig hollusta, leiklist og tónlist

Bragi Hilmarsson er 8 ára rithöfundur og bókaútgefandi í Vogum. Við heimsækjum hann í þættinum og ræðum um nýjustu bókina sem heitir Ömurleg helgi hjá Pétri.

Ásdís Ragna Einarsdóttir heldur áfram með hollustupistlana sína og við kíkjum í Frumleikhúsið þar sem Leikfélag Keflavíkur og Vox Arena setja upp nýtt sviðsverk. Þá fáum við svipmyndir úr Hljóðnemanum og einnig fréttapakka frá Suðurnesjum.

Sjónvarp Víkurfrétta er á dagskrá ÍNN í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21:30. Þátturinn er hér að neðan í háskerpu.

 

KÖNNUN