Sjónvarp: Þrjár nýjar sýningar í Duushúsum
Þrjár nýjar sýningar opnuðu í Duushúsum á dögunum. Sjónvarp Víkurfrétta kíkti í sýningarsali Reykjanesbæjar og ræddi við Valgerði Guðmundsdóttur menningarfulltrúa bæjarins um sýningarnar.
Viðtalið og myndir frá opnun sýninganna er í meðfylgjandi innslagi.