Sjónvarp: Þorrablót á Hrafnistu
– Sjáið innslag Sjónvarps Víkurfrétta frá þorrablóti Hrafnistufólks
Bóndadegi og byrjun þorra var fagnað á Hrafnistu á dögunum. Meðal annars mættu söngfuglarnir Stefán Íslandi og Davíð Ólafsson og sungu fyrir heimilisfólk á meðan það gæddi sér á þorramat.
Sjónvarp Víkurfrétta var á staðnum og tók upp meðfylgjandi innslag.