Sjónvarp: Svona var stuðið hjá Páli Óskari
– „Sameinuð við dönsum“ í BRYN Ballett Akademíunni
Eins og við greindum frá í morgun var mikið fjör í BRYN Ballett Akademíunni í morgun þegar Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður mætti þangað í gærkvöldi og söng undir dansi í sérstöku dansatriði í verkefninu „Sameinuð við dönsum“. Myndatökumaður Víkurfrétta var á staðnum og fangaði stemmninguna í meðfylgjandi myndskeið.