Sjónvarp: Svona er púlsinn á ferðaþjónustunni
Jarðvangsvikan var haldin hátíðleg í Reykjanesjarðvangi í síðustu viku. Víkurfréttir tóku púlsinn á ferðaþjónustunni á Suðurnesjum af því tilefni og ræddu við Eggert Sólberg Jónsson hjá Reykjanes jarðvangi.