Fimmtudagur 23. júní 2016 kl. 15:28

Sjónvarp: Pennasmíði, kaffihús í vita og listaverkasmiður í Garði

- Nýjasti þáttur Sjónvarps Víkurfrétta aðgengilegur í háskerpu

Kaffihús í gamla vitanum á Garðskaga, pennasmiður í Grindavík og listamaðurinn Helgi Valdimarsson eru viðfangsefni okkar í Sjónvarpi Víkurfrétta í þessari viku.

Þátturinn er á dagskrá ÍNN í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21:30. Þáttinn má nálgast í háskerpu í spilaranum hér að ofan.