Sjónvarp: Nýjar myndir af gosinu í Fagradalsfjalli
Landhelgisgæslan hefur sent frá sér nokkur myndskeið af nýju gossprungunum sem opnuðust í Fagradalsfjalli í hádeginu. Við höfum klippt myndskeiðin saman í eina samfellu sem má nálgast í spilaranum hér að ofan.
Hér má sjá yfir vettvang eldgosa á Fagradalsfjalli og í Geldingadölum. Grindavík sést í baksýn. Mynd tekin úr þyrlu Landhelgisgæslunnar.