Sjónvarp: Moka upp stórþorski við Sandgerði
- Fréttir vikunnar frá Sjónvarpi Víkurfrétta
Línubátarnir eru að moka upp fiski skammt frá Sandgerði. Aflinn er boltaþorskur í bland við annan meðafla. Ufsi, karfi, steinbítur og langa slæðast með og jafnvel ein og ein smálúða.
Þetta er meðal frétta í vikulegum fréttapakka Sjónvarps Víkurfrétta sem sendur var út í gærkvöldi á ÍNN.
Fréttapakkann í heild sinni má sjá hér að neðan: